top of page
Opið
Mið-Fös 12-17
Lau 12-15
Trúlofurnar- og giftingarhringar,
demantshringar og önnur sérsmíði.
Ef þið komist ekki (Mið-Lau), heyrið í mér og við finnum tíma sem ykkur hentar (Sun-Þri).

Þar sem hjartað slær. Frá byrjun 1993 hefur verkstæðið og fólkið okkar verið mikilvægasta auðlindin við hönnun og smíði. Gullsmíðar þróast og við tökum þátt í breytingunum. Við teljum mikils virði að hafa getað sameinað íslenska og finnska skartsmíðahefð á einn stað og eiginn frumleika og hjartans áhugamál í annan stað… og hafa fengið jafn góðar viðtökur og raun ber vitni.

Safírmen í smíðum

Safírmen í smíðum

Safírmen tilbúið

Búð

Sérsmíði

Sog

Hringapar

Demantsísetning

Sigga

Hvítagullshálsmen

Þjalir

Solitaire í smíðum

Handálétrun

Platína og demantar

Myrra Salsola

Borar

Fyrir steinaísetningu

Kveiking

Handverkfæri

Fyrir steinaísetningu

Timo & Ingó

Alvar

Hierrin

Stimplun

S&T 2012

Búð

Kleinujárn (milligrain)
